6 þættir og kvikmyndir sem þú getur horft á ef þú ert búinn með allar seríur Stranger Things

Auglýsing

Nú er rúmur mánuður síðan þriðja sería Netflix þáttanna vinsælu Stranger Things kom út. Aðdáendur þáttanna hafa því væntanlega flestir lokið áhorfi sínu. Popp-kúltúr tímaritið NME hefur tekið saman lista af þáttum og kvikmyndum fyrir þá sem sakna Stranger Things sem má sjá hér að neðan.

The OA

The X-files

Auglýsing

Twin Peaks

Dark

The Goonies

Back To The Future

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram