Brellumeistari deilir leyndarmáli kvikmyndanna – EKKERT sem þú sérð er raunverulegt – MYNDBAND!

Brellumeistarar eða leikmunameistarar sjá um að útvega hluti sem þarf til að taka upp kvikmyndir. Eitt vel geymt leyndarmál er að næstum ekkert sem þú sérð er raunverulegt. Ástæðan er sú að gler, pappír, plast og fleira gefur frá sér hljóð sem truflar upptökur hljóðmanna.

Af þessum ástæðum eru bjórflöskur, dagblöð, pappírspokar, plast og næstum allt sem þú sérð bara hljóðlát eftirlíking.

Áhugavert myndband.

Auglýsing

læk

Instagram