70 nýjir emoji-ar væntanlegir: Sköllóttur, humar og partýhattur

Auglýsing

Í dag er alþjóðlegi Emoji-dagurinn og í tilefni af því gaf Apple út sýnishorn af nýjum emoji-um sem vænta má í næstu uppfærslu. Ekki er ljóst hvenær hún kemur út en síðasta uppfærsla kom í október 2017. Meðal þess sem vænta má í nýju uppfærslunni eru fleiri hárgreiðslur, ný dýr og nýr matur en alls munu bætast við 70 nýjir emoji-karlar.

Ýmsar hárgreiðslur verða í boði

Sköllóttir emoji

Krullað hár

Rautt hár

Grátt hár

Ofurhetjur

Auglýsing

Ýmiskonar matur verður einnig í boði

Bollakökur

Humar

Kálhaus

Mangó

Ný dýr bætast einnig í hópinn sem verða sennilega mikið notuð

Kengúra

Páfagaukur

Páfugl

Nýjir og sérhæfari broskallar því það er ekki nóg af þeim til

Þrjú hjörtu

Partýhattur

Biðja um eitthvað

Fleiri íþrótta-emoji og önnur tákn bætast einnig við.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram