Ariana Grande massar Celine Dion eftirhermu

Söngkonan Ariana Grande var gestur í spjallþætti Jimmy Fallon á dögunum. Fallon fær gesti sína ávallt til að gera eitthvað skemmtilegt og Celine Dion eftirherma varð fyrir valinu handa Grande.

Og hvað gerðist? Jú, hún negldi það. Frábær eftirherma, þessi stúlka.

Auglýsing

læk

Instagram