Ariana Grand-ee? Ree-Anna? Hvernig á að bera fram þessi frægu nöfn? – Sumt kemur á óvart – myndband!

Þegar nöfn verða heimsfræg þá læra flestir að bera nöfnin rétt fram eftir því sem tíminn líður. T.d. sögðu nær allir útvarpsmenn KAIN eða KANE West áður en Kanye West varð svo umtalaður að fjölmiðlafólk varð að læra réttan framburð nafnsins.

Sumar stjörnur eru með nöfn sem allir þekkja en fæstir kunna að bera fram á réttan hátt. Rihanna er frægt dæmi og í myndbandinu útskýrir Ariana Grande hvernig hún ber nafn sitt fram.

Auglýsing

læk

Instagram