Áttan fjarlægir umdeildan skets af samfélagsmiðlum – Gagnrýnd fyrir rasisma

Auglýsing

Auglýsingaskets sem samfélagsmiðlahópurinn Áttan sendi frá sér í gær í samstarfi við Hamborgarafabrikkuna hefur vakið hörð viðbrögð. Mikil umræða hefur skapast um sketsinn og hefur Áttan til að mynda verið sökuð um rasisma.

Sjá einnig: Vilhelm Neto í áfalli eftir nýjasta skets Áttunnar

Í auglýsingunni er nýr Áttuborgari Hamborgarafabrikkunnar kynntur og honum lýst sem svörtum, hnausþykkum og sveittum með leikrænum tilburðum. Sketsinn hefur nú verið fjarlægður af samfélagsmiðlum Áttunnar.

Hér að neðan má sjá brot úr umræðunni um sketsinn á Twitter

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram