Börn fræga fólksins á Instagram

Börn fræga fólksins eru oftar en ekki þekkt fyrir að vera afkvæmi foreldra sinna. Mörg þeirra feta í fótspor foreldranna og reyna fyrir sér í skemmtanabransanum sem leikarar, tónlistarmenn eða fyrirsætur.

Sum þeirra eru einnig sláandi lík foreldrunum en þau eiga það öll sameiginlegt að vera agalega myndarleg. Nútíminn tók saman Instagram-síður nokkurra þessarar barna, sem eru reyndar flest komin á fullorðinsár.

Cordell C. Broadus er sonur rapparans Snoop Dog og er fyrirsæta, fatahönnuður og leikstjóri

Börn ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, Kaia og Presley, eru jafn myndarleg ef ekki myndarlegri en móðir þeirra og þá er mikið sagt. Kaia Gerber er nánast eftirmynd móður sinnar og hefur verið að gera það gott sem fyrirsæta

View this post on Instagram

paris en juillet

A post shared by Kaia (@kaiagerber) on

Presley er einnig í fyrirsætubransanum líkt og móðir sín og systir

https://www.instagram.com/p/BfczE-_lroU/?taken-by=presleygerber

Lily-Rose Depp er dóttir stórleikarans Johnny Depp og fyrirsætunnar Vanessu Paradise og þykir ótrúlega lík móður sinni enda er hún líka fyrirsæta

View this post on Instagram

New @chanelofficial @karimsadli @luciapicaofficial ?

A post shared by Lily-Rose Depp (@lilyrose_depp) on

Corinne Foxx er dóttir leikarans Jamie Foxx og kippir í kynið en hún er plötusnúður, módel og er einnig með sjónvarpsþátt með föður sínum

View this post on Instagram

so we meet again ??❤️??

A post shared by Corinne Foxx (@corinnefoxx) on

Christian Combs er sonur tónlistarmógúlsins P. Diddy og fetar nú í fótspor föður síns í tónlistarbransanum

View this post on Instagram

Mostly dolce down to the tube socks

A post shared by Christian Combs (@kingcombs) on

Ava Phillippe er dóttir leikaranna Reese Witherspoon og Ryan Phillipe en hún þykir ótrúlega lík móður sinni

View this post on Instagram

???

A post shared by Ava (@avaphillippe) on

Damian Hurley er sonur leikkonunnar Elizabeth Hurely og fetar einnig í fótspor móður sinnar því hann er leikari og fyrirsæta

Hailie Scott er dóttir rapparans Eminem og hefur oft verið í kastljósinu í lögum rapparans í gegnum árin

Clara McGregor er dóttir leikarans Ewan McGregor en hún heimsótti Ísland í júní með móður sinni og var yfir sig hrifin af landinu

View this post on Instagram

?? just me ruining an incredible view

A post shared by Clara McGregor (@claramcgregor) on

Gabriel Kane er sonur Óskarsverðlaunahafans Daniels Day Lewis og vinnur fyrir sér sem fyrirsæta og já, þetta er mynd af honum

View this post on Instagram

heat stroke ? : @julesfaure

A post shared by G-K. (@gabrielkane) on

Rafferty og Iris Law eru börn hjartaknúsarans Jude Law og leikkonunnar Sadie Frost, Rafferty er tónlistarmaður og Iris er fyrirsæta

https://www.instagram.com/p/BkTQluaDGXf/?hl=en&taken-by=lirisaw

Lily Sheen er dóttir leikaranna Kate Beckinsale og Michael Sheen, hún gerir stólpagrín af sjálfri sér og foreldrum sínum á samfélagsmiðlum

View this post on Instagram

ah the classic upper right hand corner gaze

A post shared by lily sheen (@lily_sheen) on

Levi Dylan er sonur Jakob Dylan söngvara The Wallflowers og afi hans er sjálfur Bob Dylan

View this post on Instagram

here i’m very unhappy

A post shared by Levi Dylan (@levidylan6) on

Myles B. O’Neal er sonur körfuboltagoðsins Shaqile O’Neal en spilar sjálfur ekki körfubolta heldur er hann fyrirsæta og tónlistarmaður

View this post on Instagram

3 Peat with @dolcegabbana ???

A post shared by Myles Baptiste O'Neal (@mylesboneal) on

Auglýsing

læk

Instagram