Næstum allir í Bandaríkjunum hafa farið á hið margfræga Prom og það skólaball á það til að einkenna ansi margar táningabíómyndir í Bandaríkjunum.
Það er ansi mikilvægt að ná mynd af sér á Prom og því eiga allir misvandræðalegar myndir úr æsku af þessari manndómsvígslu.
Hér eru 30 vandræðalegar myndir úr æsku fræga fólksins þegar þau voru á leiðinni á Prom.