Bubbi Morthens stendur með Birni Braga: „Við höfum öll gert mistök“

Auglýsing

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens hefur komið grínistanum Birni Braga til varnar eftir ákvörðun hans um að halda uppistand í haust. Margir hafa gagnrýnt Björn Braga vegna þess en hann hefur haldið sig frá sviðsljósinu eftir að myndband af honum að káfa á 17 ára stúlku komst í fréttirnar á síðasta ári.

Sjá einnig: Björn Bragi gagnrýndur fyrir nýju sýninguna: „Hvaða súrrealíska níðingssamfélagi er ég frá?“

Bubbi Morthens spyr hverskonar þjóðfélag það sé sem geti ekki fyrirgefið. Björn Bragi hafi viðurkennt sín mistök og beðist fyrirgefningar.

„Hverskonar þjóðfélag er það sem getur ekki fyrirgefið við öll höfum gert mistök og þið sem teljið ykkur hafa ekki gert mistök bíðið bara þau munu koma,“ skrifar Bubbi.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram