Daði Freyr með skemmtilega ábreiðu af Old Town Road – Ný plata kemur út á miðnætti

Auglýsing

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr birti í dag myndband þar sem hann tekur stórkostlega ábreiðu af laginu Old Town Road eftir Lil Nas X. Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Sjá einnig: Daði Freyr með magnaða ábreiðu af Shape of my heart: „Þið látið mig bara vita þegar það er komið nóg af ábreiðum”

Daði hefur reglulega sent frá sér stórskemmtilegar ábreiður ásamt því að gefa út sína eigin tónlist. Hann sendi frá sér ábreiðuna af Old Town Road í dag til þess að vekja athygli á plötu sem hann gefur út á miðnætti. Nýja platan inniheldur átta lög og fær Daði aðstoð frá tónlistarfólki á borð við Króla, Blæ og Arnar Úlf.

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram