Daði Freyr sendir frá sér nýtt lag: tók upp myndbandið í sveitinni hjá Árnýju og kýrnar leika stórt hlutverk

Auglýsing

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson var að gefa út nýtt lag og mynband. Lagið Skiptir ekki máli er fyrsta lagið af nýrri plötu sem hann vinnur í þessa dagana. Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Myndbandið er stórskemmtilegt en það er tekið upp á góðviðris degi á Norðurgarði, sveitabæ fjölskyldu Árnýjar Fjólu, kærustu Daða Freys.

Í því keyrir hann meðal annars um jörðina á traktor, klappar hundum og heldur tónleika fyrir kýrnar á bænum en þær fara með stórt hlutverk í myndbandinu.

Daði leikstýrði myndbandinu sjálfur en Árný Fjóla og pabbi hans Pétur Einarsson sáu um kvikmyndatökuna og Magnús Øder hljóðblandaði.

Sjáðu þetta stórskemmtilega myndband hér

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram