Guðni Th. stóðst ekki mátið og spilaði fótbolta við færeysk börn, sjáðu svipinn á forsetanum

Auglýsing

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fór í opinbera heimsókn til Færeyja ásamt eiginkonu sinni, Elizu Reed, í vikunni. Þau heimsóttu meðal annars nýjan og glæsilegan grunnskóla, Skólann á Argjahamri, þar sem þau horfðu á nemendur sýna dansatriði og syngja.

Fyrir utan skólann voru börn í fótbolta og stóðst okkar maður ekki mátið og kom sér fyrir í markinu. Af myndinni sem fylgir fréttinni að dæma er erfitt að sjá hvort Guðni eða börnin skemmtu sér betur. Svipurinn á honum er stórkostlegur!

Guðni veit að það er mikilvægt að skella eins og einni fimmu á félagana á vellinum

 

 

Auglýsing

 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram