Hatara þema í auglýsingum íslenskra fyrirtækja: „Reyna að selja eitthvað út á hljómsveit sem gefur sig út fyrir að vilja knésetja kapítalisma“

Auglýsing

Mikil eftirvænting er nú á meðal landsmanna en í kvöld stíga Hatarar á svið á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Líkt og undanfarin ár hafa fyrirtæki nýtt Eurovision æði landsmanna í markaðssetningu og Hatara þema orðið ansi áberandi í auglýsingum.

Margir hafa bent á kaldhæðnina sem fylgir því að nýta hljómsveit sem er jafn opinberlega gegn kapítalisma í slíkar herferðir en fyrirtæki láta slíkt tal svo sannarlega ekki stoppa sig.

Sjá einnig: Skemmtilegustu auglýsingarnar og tilboðin á Íslandi á Black Friday: „Mikilvægt að lesa smáa letrið“

Við tókum saman nokkrar auglýsingar þar sem Hatara þemað er áberandi.

Auglýsing

BDSMjólk

Domino’s sér til þess að hungrið muni ekki sigra…

Á meðan Fatan sigrar á KFC

Þessi er klassísk

Ísland mun sigra

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram