Auglýsing

Sigga, Beta og Elín verða fulltrúar Íslands í Eurovision

Í gærkvöldi fór fram úrslitakvöld Söngvakeppninnar, þar sem fimm lög kepptu til úrslita.

Það voru systurnar Sigga, Elín og Beta sem stóðu uppi sem siguvegarar kvöldsins með laginu Með hækkandi sól , eftir úrslitaeinvígi gegn Reykjavíkurdætrum, og mun þær stíga á svið fyrir Íslands hönd í Eurovison keppninni í Torino í maí.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing