Reykjavíkurdætur setja lagið All out of Luck í skemmtilegan búning

Reykjavíkurdætur eða Daughters of Reykjavík, hafa nú gefið út ábreiðu af laginu All out of Luck, sem Selma Björns söng á sviðinu í Eurovision keppninni árið 1999 og lenti þar í öðru sæti.

Þær setja lagið í skemmtilegan búning og eru búnar að klippa saman myndband við lagið. Reykjavíkurdætur keppa sjálfar á seinna undanúrslitakvöldinu í Söngvakeppni sjónvarpsins þann 5. mars næstkomandi.

 

Auglýsing

læk

Instagram