Hugleikur Dagsson gerir grín að áhrifavöldum nútímans: „Ég er með rass“

Auglýsing

Grínistinn og skopmyndateiknarinn Hugleikur Dagsson fór yfir sögu áhrifavalda í nýjustu teikningu sinni fyrir Stundina. Eins og vanalega þá er teikning Hugleiks mjög fyndin.

Sjá einnig: Hugleikur Dagsson gerir upp Klaustursmálið með stórkostlegri myndasögu

Á myndinni má sjá áhrifavalda í gegnum tíðina til dagsins í dag. Frelsishetjur, mannréttindahetjur og að sjálfsögðu Instagram-stjörnur.

Sjá einnig: Hversu frægir eru áhrifavaldar Íslands? Þekkir þú þau öll? Taktu prófið!

Auglýsing

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram