Indriði sneri aftur í áramótaskaupinu, hér er það sem Íslendingum á Twitter fannst um skaupið

Auglýsing

Hinn ástsæli Indri sneri aftur í áramótaskaupinu á RÚV í kvöld. Twitter fylgdist vel með skaupinu, tísti látlaust á meðan það var í gangi og notaði kassamerkið #skaupið til að halda utan um umræðuna.

Nútíminn tók það helsta saman en ekki verður betur séð en að fólk hafi verið ánægt með afraksturinn, sem var í höndum Fóstbræðra.

 

Skaupið fór vel af stað

Auglýsing

Bílastæðaverðirnir mættu á svæðið

Og margir fögnuðu snemma

Sumir voru ekki nógu sáttir

https://twitter.com/IngaSvanlaugar/status/815333767577538561

Maggi Texas mætti á svæðið

Og enn fagnaði fólk

https://twitter.com/Sveinn_A/status/815334014340960256

https://twitter.com/hafdisuna/status/815332031689265152

Og svo mætti Indriði og Twitter fór á hliðina

Og Píratar voru ánægðir með að sjá Pírata

Og brúneggin fengu að sjálfsögðu sinn skammt

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Rjómalöguð rækjusúpa

Tandoori kjúklingaleggir

Instagram