Instagram stjörnurnar svara spurningum fylgjenda í nýrri uppfærslu: „Er pabbi þinn feitur eða massaður?”

Nýtt æði hefur gripið Instagram síðustu daga en í nýrri uppfærslu á forritinu er hægt að bjóða fylgjendum upp á að spyrja spurninga á auðveldan hátt. Það er gert í gegnum svokallað story á Instagram en þá getur þú boðið fylgjendum þínum upp á að senda þér spurningar þar í gegn.

Þessi uppfærsla hefur heldur betur slegið í gegn og margar af helstu Instagram stjörnum landsins hafa nýtt tækifærið undanfarna daga og leyft fylgjendum sínum að senda á sig spurningar. Við tókum saman nokkur skemmtileg svör.

Sóli Hólm leyfði Baldvini syni sínum að svara fyrir sig

Svarið var feitur…

Ef þú vilt verða jafn sterk/ur og Hafþór Júlíus Björnsson þá skaltu borða mikinn ís

Innkaupakerran hennar Sólrúnar Diego vekur mikla athygli

GKR vill spila á tónleikum í Bandaríkjunum

DJ Dóra Júlía gefur góð ráð

Donna Cruz hefur farið víða

Frederik Schram landsliðsmarkvörður segir að heimsins bestu pylsur séu á Íslandi

Salka Sól var ekki alveg að nenna þessu

Auglýsing

læk

Instagram