Auglýsing

Irina Shayk skellti sér til Íslands eftir skilnaðinn við Bradley Cooper

Ofurfyrirsætan Irina Shayk er stödd á Íslandi en hún birti mynd af sér í íslenskri náttúru á Instagram-síðu sinni í gær. Irina hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir skilnað hennar og leikarans Bradley Cooper. Irina hefur einnig birt myndir í Instagram-story á aðgangi sínum en myndirnar má sjá hér.

Sjá einnig: Bradley Cooper og Irina Shayk hætt saman

Irina er ein þekktasta fyrirsæta í heiminum í dag og hefur hún starfað fyrir öll stærstu tískuhús heims. Hún skildi við leikarann Bradley Cooper í vikunni eftir fjögurra ára samband. Saman eiga þau dótt­ur­ina Leu De Seine sem er tveggja ára.

View this post on Instagram

.. @falconeriofficial ❄️

A post shared by irinashayk (@irinashayk) on

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing