Kári Stefánsson les sögur um sjálfan sig af Twitter: „Þetta er ekki rétt sko“

Auglýsing

Kári Stefánsson er gestur í næsta þætti hjá Loga Bergmann í Sjónvarpi Símans. Þátturinn kemur út næsta fimmtudag. Hér að neðan má sjá stutt brot úr þættinum þar sem Logi sýnir Kára sögur sem hafa birst um hann á Twitter.

Sjá einnig:Kári Stefáns var yfirheyrður þegar hann fór til Bandaríkjanna í nám: „Var að henda blöðrum fullum af rauðum lit í sendiráðið“

„Það sem er flókið við þessar sögur er að svona helmingurinn af þeim er sannur og hinn helmingurinn ekki og það er mjög erfitt fyrir þá sem ekki þekkja til að fígúra út hverjar eru þær sönnu, “ segir Kári um flökkusögurnar.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram