Keilan slær í gegn og vekur athygli erlendis

Segja má að keilan góða hafi slegið í gegn þegar karlalandsliðið í fótbolta hélt til Rússlands í dag, svo mikið að hún vekur athygli erlendis.

Sjá einnig: Strákarnir kvaddir í Leifstöð: Vegabréfið hans Heimis fór upp á Skaga en keilan var á sínum stað

 

Eins og frægt er orðið var keilan með á liðsmynd landsliðsins þegar það fór á EM fyrir tveimur árum og gerðu margir stólpagrín að því.

Keilan vakti svo mikla lukku fyrir síðasta stórmót að hún var færð í hátíðarbúning í dag

Knattspyrnulið HK blandaði sér í grínið í dag

Strákarnir á Twitter-aðgangnum Sons of Ice and fire bera hróður keilunnar út fyrir landsteinana

Það virðist hafa virkað, þessi ágæti herramaður vekur einnig athygli á keilunni

 

 

Auglýsing

læk

Instagram