KFC fylgir aðeins ellefu aðilum á Twitter og ástæðan er mögnuð!

Auglýsing

Bandaríska veitingahúsakeðjan KFC er með Twitter aðgang þar sem fyrirtækið er duglegt að dreifa efni til rúmlega milljón fylgjenda. Þó svo að fyrirtækið sé með svona marga fylgjendur þá fylgja þeir sjálfir aðeins 11 aðilum.

Sjá einnig: Prófuðu leynilegu uppskriftina af kjúklingnum á KFC sem lak á netið, sjáðu myndbandið

Af þeim ellefu aðilum sem KFC fylgir eru fimm meðlimur hljómsveitarinnar Spice Girls. Hinir sex eru menn sem heita Herb. Þetta þýðir að þeir fylgja sömu uppskrift á Twitter eins og við gerð á kjúklingnum ljúffenga þ.e.a.s. fimm „Spices“ og sex „Herbs.“ Eða fimm krydd og sex jurtir.

Það var twitternotandinn Edge sem rak augun í þetta og uppljóstraði þessu meistaraverki!

Auglýsing

 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram