Lygasaga um að Donald Trump sé upprunalega frá Pakistan ferðast hratt um internetið

Lygasaga þar sem fæðingarstaður Donalds Trump er dreginn í efa hafa ferðast hratt um internetið undanfarið. Á myndinni hér fyrir neðan, sem hefur kemur fram að Trump sé fæddur í Pakistan. Þar segir að foreldar hans hafi dáið í bílslysi og því hafi hann verið ættleiddur til Bandaríkjanna.

Það verður að viðurkennast að þeir eru frekar líkir

Myndin af hinum „unga Trump“ er frá árinu 2009 og er tekin í Afganistan. Trump er hins vegar af þýskum ættum en ekki pakistönskum. Donald Trump hefur oft dregið í efa að Barack Obama sé fæddur í Bandaríkjunum og krafist þess að hann birti fæðingarvottorð sitt.

 

Á meðan flestir sáu í gegnum lygina um fæðingarstað Trump þá féll meðal annars fréttastöð frá Pakistan fyrir þessu ásamt nokkrum vefsíðum.

sub-buzz-27052-1479279830-1-1

Ljósmyndarinn sem tók myndina af stráknum í Afganistan, Massoud Hossaini, var nokkuð hissa á fréttaflutningi fréttasöðvarinnar frá Pakistan

Auglýsing

læk

Instagram