Sigmundur Davíð bregst við vöffluboðinu með léttu spaugi á Snapchat

Auglýsing

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hefur brugðist við vöffluboði Röskvu, sem Nútíminn sagði frá í dag. Sigmundur setti mynd á Snapchat og grínaði smá í liðinu.

Sigmundur hefur verið áberandi í umræðunni um skipulagsmál, sérstaklega þegar kemur að miðborg Reykjavíkur.

Sjá einnig: Bjóða Sigmundi Davíð í vöfflur, risaborði vísar að stjórnarráðinu

Röskva – samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands settu upp risaborða þar sem Sigmundi er boðið í vöfflur. Samtökin hafa boðið öllum Alþingismönnum í vöffluboð í kosningamiðstöð sinni við Lækjartorg 5 á fimmtudaginn en svalir miðstöðvarinnar snúa að stjórnarráðinu og því auðvelt að koma skilaboðum þangað.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram