Stormzy kemur fram á Iceland Airwaves

Auglýsing

Breski rapparinn Stormzy kemur fram á Iceland Airwaves-hátíðinni í nóvember. 220 listamenn koma fram á hátíðinni sem fer fram 2. til 6. nóvember. Sjáðu kynningarmyndband frá hátíðinni hér fyrir neðan.

Miðasalan er á heimasíðu Iceland Airwaves og hvetja skipuleggjendur áhugasama til að tryggja sér miða í tíma þar sem undanfarin ár hefur selst upp á hátíðina í byrjun september.

Síðasta tilkynningin með listamönnum sem koma fram á hátíðinn ivar send út rétt í þessu. Þeir listamenn sem bættust við listann í dag eru:

A & E Sounds
Airwords
Ambátt
Amnesia Scanner (DE)
Árstíðir
Auðn
AVóKA
aYia
Beliefs (CA)
Ben Frost
Benny Crespo’s Gang
Berndsen
Coals (PL)
Crystal Breaks
Cyber
DALÍ
Die Nerven (DE)
Dikta
Dimma
Doomhound (DE)
Doomsquad (CA)
Dr. Spock
East of my Youth
Endless Dark
Epic Rain
Gaika (UK)
GlerAkur
Go Dark (US)
HAM
Hatari
Hausar
Helgi Jóns
Herra Hnetusmjör
Hinemoa
Hugar
Högni
Jafet Melge
Johanan (SE)
Jónas Sigurðsson&Ritvélar framtíðarinnar
Kaido Kirikmae & Robert Jurjendal (EE)
Kelsey Lu (US)
Kiasmos
Konni Kass (FO)
Kórus
Kosmodod
Krakk & Spaghettí
Kreld
Kristin Thora
Landaboi$
Lára Rúnars
Leyya (AT)
Lily the Kid
Ljóðfæri
Lord Pusswhip
Mælginn
Markús & The Diversion Session
Middle Kids (AU)
Mike Hunt
MOJI & THE MIDNIGHT SONS
Moses Hightower
Ólöf Arnalds
One Week Wonder
Oyama
Pavo Pavo (US)
Pertti Kurikan Nimipäivät (FI)
Prins Póló
Reptilicus
Rósa Guðrún Sveinsdóttir
Royal
Rvk DNB
SG Lewis (UK)
Shades of Reykjavik
Sigga Soffía & Jónas Sen
SiGRÚN
skelkur í bringu
Skrattar
Slow Down Molasses (CA)
sóley
Stafrænn Hákon
Stroff
Stormzy (UK)
SYKUR
Thunderpussy (US)
Tilbury
TRPTYCH
Una Stef
Útidúr
Valdimar
Wesen

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram