Strákarnir okkar litu fáránlega vel út þegar þeir lentu í Frakklandi, svona á að mæta til leiks!

Auglýsing

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta lent í Frakklandi í dag. Fyrsti leikur liðsins er á móti Portúgal á þriðjudaginn í næstu viku og það er óhætt að segja að spennan sé að magnast.

Evrópska knattspyrnusambandið birti þessa mynd af strákunum á Twitter þegar þeir lentu í Frakklandi í dag. Skilaboðin með myndinni eru skýr: Looking good, Iceland! Það er óþarfi að þýða þetta.

Það var augljóslega búið að hugsa fyrir öllu þar sem strákarnir voru klæddir í jakkaföt í stíl ásamt glæsilegum brúnum leðurskóm. Ef spilamennskan verður í takti við stílinn þurfum við ekki að hafa neinar áhyggjur.

Auglýsing

Svona á að hefja fótboltamót!

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram