Sverrir Ingi og Hrefna Dís eignuðust dóttur

Auglýsing

Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður í fótbolta, og Hrefna Dís Halldórsdóttir eignuðust sitt fyrsta barn í byrjun júlí. Hrefna Dís greindi frá þessu á Instagram í dag.

Dóttir þeirra kom í heiminn þann 1. júlí. „01.07.19 er dag­ur­inn sem litli dem­ant­ur­inn okk­ar kom í heim­inn. Fyrstu dag­arn­ir með henni hafa verið hreint dá­sam­leg­ir og erum viđ for­eldr­arn­ir yfir okk­ur ást­fang­in,“ skrifaði Hrefna á Instagram.

Sverrir og Hrefna eru búsett í Grikklandi þar sem Sverrir Ingi spilar fótbolta með gríska liðinu PAOK. Hrefna Dís er samkvæmisdansari en hún vakti meðal annars athygli í þáttunum Allir geta dansað sem voru sýndir á Stöð 2. Þau hafaverið saman í sex ár en Hrefna Dís tilkynnti ólétttuna á nýársdag.

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram