Þessi maður átti örugglega verri dag en þú

Auglýsing

Sumir dagar eru verri en aðrir og því fékk Amish Suchak nýlega að kynnast. Hann deildi deginum á Snapchat en allt virtist ganga á afturfótunum hjá honum.

Amish byrjaði daginn á því að fara í ræktina en í ljós kom að ræktarsalurinn var lokaður og honum fylgt út af öryggisverði, lásinn á hjólinu hans bilaði og því næst reif hann buxurnar á hjólakeðjunni.

Vespan hans bilaði einnig og þegar hann gekk með hana heim lenti hann í þrumuveðri og grenjandi rigningu. Dagurinn var þó ekki á enda því hann skildi hleðslutækið af tölvunni sinni líka eftir í skólanum.

Amish á einn versta dag lífs síns og það er í raun lyginni líkast að fylgjast með atburðarrásinni eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan

https://www.youtube.com/watch?v=DZ9v8xl2i2M

Auglýsing

 

Auglýsing

læk

Ummmmm...

Instagram