today-is-a-good-day

Twitter fór á hliðina vegna eins stærsta máls samtímans: Vöfflur eða pönnsur?

Twitter fór á hliðina í gær eftir að umræða um vöfflur og pönnsur fór á óvænt flug. Fólk skiptist í fylkingar og barðist fyrir sínu góðgæti; vöfflufólkið taldi pönnsufólkið í ruglinu og öfugt.

En hvernig hófst þetta? Góð spurning. Brynhildur Bolladóttir birti saklaust tíst þar sem hún lýsti vöfflublæti sínu á einlægan hátt

En það var ekki fyrr en sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson mætti á svæðið að umræðan fór raunverulega af stað

Eru vöfflur pönnsur letingjans eða klaufans? Brynhildur var ósammála

Fólk skildi hvorki upp né niður í umræðunni, enda ekki mál sem Íslendingar hafa leitt almennilega til lykta áður

https://twitter.com/IrisDoggB/status/1036628913450086401

En fáum þetta á hreint. Hvort velur þú?

Auglýsing

læk

Instagram