Einfaldur óáfengur kokteill sem gaman er að bera fram í sólinni í sumar

Auglýsing

Hráefni fyrir 4 glös:

  • ísmolar
  • 240 ml trönuberjasafi
  • safinn úr 1 lime
  • 600 ml Sprite eða 7up

Aðferð:

  1. Setjið vel af klaka í glösin. Skiptið trönuberja safanum í glösin og kreistið lime safa yfir. Hrærið í þessu áður en glasið er fyllt upp með sprite. Skreytið með trönuberjum og/eða lime sneiðum.
Auglýsing

læk

Nýjast á Matur

Instagram