Smoothie skál með banana og hnetusmjöri

Auglýsing

Hráefni:

1 banani

2 dl möndlumjólk

1 msk hnetusmjör

Auglýsing

1 msk ósætt kakó

1 msk hlynsýróp eða goodgood sýróp

1/4 tsk vanilludropar

1 dl ísmolar

Allt blandað saman í mixer þar til blandan er er orðin silkimjúk.

Sett í skál og toppað með t.d. banana, granóla, kókosflögum og möndlum. En hér má leika sér með hráefnið og setja það sem er í uppáhaldi hjá ykkur.

Auglýsing

læk

Nýjast á Matur

Instagram