13 trukkabílstjórar STÖÐVUÐU sjálfsmorðstilraun – Tryggðu að hann gat ekki hoppað! – MYNDBAND

Auglýsing

Lögreglan í Michigan þakkar 13 trukkabílstjórum fyrir að bjarga lífi manns sem ætlaði að fremja sjálfsmorð með því að hoppa fram af brú.

Trukkabílstjórarnir röðuðu bílunum sínum undir brúna til að stytta fallið – og lögreglan vill meina að þetta hafi verið akkúrat það sem þurfti til að sannfæra manninn að hoppa ekki.

Lögreglan hafði lokað veginum svo að það væri ekki traffík um svæðið og það var ansi mikið af fólki að fylgjast með þessu. Allir klöppuðu þegar að maðurinn kom niður – þá sérstaklega fyrir trukkabílstjórunum.

Atvikið hefur verið kallað sýnidæmi um kraftaverk náungakærleiks og samvinnu!

Auglýsing

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram