Auglýsing

14 fullorðinslegar aðstæður sem minna þig á allt sem foreldrar þínir hafa gert fyrir þig!

Sem börn vorum við ekkert sérstaklega þakklát fyrir það sem foreldarar okkar gerðu fyrir okkur.

En það var þá kannski helst vegna þess að við höfðum ekki vit til þess. Eða höfðum ekki hugmynd um það hvað hlutirnir voru í raun og veru flóknir…

Hér fyrir neðan eru 14 aðstæður sem láta þig vera sérstaklega þakkláta/nn fyrir allt sem foreldrar þínir hafa gert fyrir þig:

1. Þegar þú þarft að byrja borga þína eigin leigu…

2. Þegar þú áttar þig á því hvað það er ótrúlega dýrt að versla í matinn!

3. Og ekki má gleyma því hvað það getur verið leiðinlegt að versla í matinn…

4. Þegar þú ert að flytja og þarft að finna ný húsgögn.

Það var mun auðveldara þegar maður gat bara farið út að leika og ekki pælt í neinu…

5. Dagarnir þegar maður berst fyrir því að mæta á réttum tíma í vinnuna!

6. Þegar þú reynir að elda þriggja rétta máltíð í fyrsta skipti…

7. Og þegar þú reynir að takmarka óhollan mat og/eða skyndibitamat.

8. Þegar þú áttar þig á því að foreldrar þínir voru yfirleitt með hollan og góðan mat á hverjum degi – eftir langan vinnudag!

9. Nú kannt þú að meta að foreldrar þínir kröfðust þess að þú slökktir á sjónvarpinu því það væri kominn tími til að fara að sofa.

10. Og að þau kröfðust þess að það væri kominn tími til að þú slökktir á tölvunni og færir út að leika þér.

11. Þegar þú áttar þig á því að foreldrar þínir voru í fullri vinnu, þurftu að sjá um þig og héldu húsinu alltaf hreinu.

12. Þegar foreldrar þínir nenntu að skutla þér fram og tilbaka hvert sem þú fórst.

13. Þú ert jafnvel farin að trúa því að foreldarar þínir höfðu rétt fyrir sér þegar þau bönnuðu þér að drekka áfengi þangað til þú náðir réttum aldri.

14. Svo eftir allt þetta – og allt vesenið sem þau hafa mátt vegna þín síðan þú fæddist – þá ættir þú að vera nokkuð þakklát/ur að þau vilji enn þekkja þig eftir allt þetta!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing