4 ára fékk nóg af Covid og sagði það sem við erum öll að hugsa – besta Covid-ræðan! – Myndband

Það er hundleiðinlegt að þurfa að vera heima vegna Covid og geta ekki gert neitt skemmtilegt lengur. Við skiljum flest öll ástandið en samt hugsum við líklega það sem þessi unga stelpa náði að segja svo skilmerkilega í örfáum orðum.

Þetta er ein besta Covid-ræðan sem heyrst hefur frá því ástandið byrjaði!

Auglýsing

læk

Instagram