7 ástæður fyrir því að stelpur ættu EKKI að deita stráka sem taka mikið af selfís!

Já hver kannast ekki við gæjann sem getur ekki hætt að taka selfís. Hann er bara svo fallegur að hann verður að skrá niður útlit sitt dag hvern!

Hér eru nokkrar hættur við að vera með slíkum gaur í sambandi:

1. Hann er sjálfsmiðaður

Alveg sama hvað er í gangi – þá er alltaf fókusinn á hann.


2. Hann vill að aðrir horfi eiginlega bara á sig


3. Sjálfsmat hans fer allt eftir því hvað hann er með mörg læk


4. Hann vill frekar bara taka myndir en UPPLIFA mómentin


5. Hann starir meira á símann en þig


6. Hann lifir eiginlega bara í gegnum Internetið


7. Samband ykkar er bara best á Instagram


Auglýsing

læk

Instagram