Af hverju fá menn SKALLA? – Hér er svarið við því! – MYNDBAND

Það hefur þótt mikil speki að tengja skalla við móðurafann. Sé hann sköllóttur – þá verði barnabarn hans (piltur) sköllóttur.

En nú vill svo til að þetta er ekki alveg svo einfalt.

Hér er farið létt yfir það hvers vegna menn fá skalla:

Auglýsing

læk

Instagram