Aleksei er EINSTAKUR í líkamsbeitingu – meira að segja í heimi Cirque du Soleil! – MYNDBAND

Hinn sveigjanlegi Aleksei Goloborodko telst vera gjörsamlega einstakur í líkamsbeitingu – meira að segja í hinum ótrúlega heimi Cirque du Soleil.

BBC gerði stutt myndband um hann Aleksei til að sýna hversu magnaðar listir hans eru:

Auglýsing

læk

Instagram