Söngdrottningin Beyonce kom fram í gær í fyrsta skiptið eftir að hafa tilkynnt óléttuna sína. Beyonce var tilnefnt til 9 verðlauna og vann 2 á Grammy-verðlaunahátíðinni.
En þrátt fyrir að vera ólétt þá mætti Beyonce auðvitað líka til að skemmta. Hún kom með rosalegt atriði og svoleiðis geislaði þarna uppá sviði.
Beyonce er 35 ára og á von á tvíburum með eiginmanni sínum Jay-Z.
Beyonce er hér með mömmu sinni og dóttur.
Hér fyrir neðan má sjá brot úr atriði Beyonce.