Bólfélagar geta nú innsiglað samband sitt með sérstakri athöfn – MYNDBAND

Flestir hafa einhvern tímann verið með bólfélaga eða eins og það er kallað á ensku „Friends with Benefits“. Það að vera ekki í sambandi en samt stunda kynlíf getur verið flókið mál og það má segja að það sé í raun mesta fælni við skuldbindingu sem til er. En þetta er ekkert mál, nú er til athöfn, ja gifting, fyrir bólfélaga. Gjörið svo vel:

Ef að bólfélaga sambandið er flókið, þá er nú komin lausn og athöfn til að innsigla málið.

Auglýsing

læk

Instagram