Hún fæddist án handa og hnjáa – og lærði að elska sig eins og hún er! – MYNDBAND

Þrátt fyrir að hafa fæðst án handa og hnjáa þá hefur Sinikwe ekki látið það stoppa sig frá því að lifa frábæru lífi.

Þetta reyndist henni og fjölskyldu hennar samt erfitt í upphafi – en Sinikwe hefur lært elska sjálfa sig eins og hún er:

Auglýsing

læk

Instagram