Covid hjúkrunarfræðingur í New York opnar sig um faraldurinn – „Ég er ekki tilbúinn að deyja!“ – MYNDBAND

Hann KP Mendoza er hjúkrunarfræðingur í New York og hann er búinn að vera sinna Covid-19 sjúklingum í kórónaveirufaraldrinum.

Í myndbandinu hér fyrir neðan þá opnar hann sig um reynslu sína á spítalanum og viðurkennir að þetta hefur verið ólýsanlega erfitt:

Í dag er alþjóðlegur dagur hjúkrunarfræðinga og því fögnum við KP Mendoza og öllum öðrum hjúkrunarfræðingum í heiminum – og eitthvað segir mér að við ættum að halda áfram að fagna þeim á morgun og hinn og hinn og hinn …

Auglýsing

læk

Instagram