Dumb and Dumber hittast og klifra niður stiga! – MYNDBAND

Bíómyndin Dumb and Dumber kynnti okkur fyrir mönnum sem gætu aldrei verið til í alvörunni, menn sem voru svo heimskir að það varð kómískt á stigi sem gerði þessa mynd eina eftirminnilegustu gamanmynd síns tíma.

En kannski var þetta ekki jafn mikill skáldskapur og maður hefði áður haldið – þeir eru nefnilega greinilega til í alvörunni eins og þetta myndband sýnir:

Auglýsing

læk

Instagram