„Ég þarf að kúka“ – Ekki það sem þú vilt heyra í miðju brúðkaupi! – MYNDBAND

Það eru nokkrar setningar sem þú vilt ekki heyra í miðju brúðkaupinu þínu, svona eins og „Ég elska þig ekki lengur“ eða „Ég er hætt/ur við“ og hvað þá „Ég þarf að kúka“.

Það er því óhætt að segja að þessi setning hafi stolið athyglinni í brúðkaupinu:

 

Auglýsing

læk

Instagram