Gaf móður sinni með Alzheimer ótrúlega upplifun á mæðradaginn! – MYNDBAND

Mæðradagurinn var líklegast aðeins öðruvísi en hann er venjulega fyrir flest fólk í heiminum þetta árið – en þá er náttúrulega um að gera að nota ímyndunaraflið.

Þessi meistari ákvað að gefa móður sinni með Alzheimer ótrúlega upplifun – og þar sem að hún mun að öllum líkindum gleyma upplifuninni þá tók hann þetta upp til að tryggja að hún geti alltaf upplifað þetta aftur og aftur, þegar hún vill.

Auglýsing

læk

Instagram