Hana langaði að BERJA hann – En svo fattaði hún hvað hann væri að gera! – MYNDBAND

Fólk reynir oft að koma makanum sínum á óvart með frumlegum bónorðum. Það er alveg magnað hvað sumt fólk er með gott ímyndunarafl og nær að skapa skemmtilega minningu.

Hérna er par sem er búið að vera saman í smá tíma og kærastinn ákveður að biðja hennar. Hann var mjög frumlegur þar sem hann bjó til lag og spilaði það þegar þau voru að keyra saman í bíl.

Hann rappaði með textanum og það tók kærustuna smá tíma að átta sig á því að textinn var um þeirra samband.

Auglýsing

læk

Instagram