Hana langaði í augabrúnir eins og módel – En endaði með grillað andlit! – MYNDIR

Auglýsing

Hún Polly Smith er 19 ára dansnemi frá High Wycombe í Englandi og henni langaði í augabrúnir eins og módel.

Hún ákvað því að prófa meðferð sem heitir HD Brown Treatment. Þú berð efni á augabrúnirnar og það á að gera þær stærri og þykkari.

Polly ákvað fyrst að prufa efnið og gerði ofnæmispróf 2 dögum áður, en fékk engin óeðlileg viðbrögð.

Auglýsing

En þegar hún svo bar efnið á brúnirnar fór allt úrskeiðis.

Hún skaðbrann og fékk heiftarlega sýkingu ofan í ofnæmisviðbrögð. Hún þurfti að fara á sýkla og steralyf og mun að öllum líkindum vera með ljót ör í andlitinu það sem eftir er.

Polly deildi myndunum því hún vill vara fólk við að nota vöruna og vera í sífellu að reyna að breyta útliti sínu.

Það hefur líklega aldrei átt betur við en núna: „Beauty is pain!“

Auglýsing

læk

Nýjast á menn

Instagram