Hann beytir ÖFUGRI sálfræði á hundinn til að hann taki lyfin sín – og það svínvirkar! – MYNDBAND

Öfug sálfræði virkar stór vel á börn – og meira að segja líka á sumt fullorðið fólk. Að segja: „Ég myndi nú ekki gera þetta“ og þá gerir manneskjan það, bara vegna þess að þú sagðir að það væri ekki góð hugmynd.

En hvern hefði grunað að öfug sálfræði virkaði líka á hunda?

Í þessu myndbandi sýnir eigandi hunds hvernig hann kemur lyfjum ofan í hundinn sinn með því einu að segja: „Nei, þú mátt ekki fá – bara ég!“

Auglýsing

læk

Instagram