Þetta eru brúðkaupsmyndirnar sem komust EKKI í albúmið – Photobomb og klúður!

Þegar þú flettir í gegnum gömul myndaalbúm frá æskunni eru flestar myndirnar upp stilltar og ekki mikið um klúður. Enda var fólk á þessum tíma að framkalla hverja og eina mynd og vélin var ekki tekin fram nema við sérstök tilefni.

Í dag er sagan önnur, þetta er allt töluvert ódýrara, enda á stafrænu formi.

Hér eru nokkrar stórskemmtilegar myndir úr brúkaupum sem urðu alveg óvart skemmtilegar.

Eins og þessi sem tvö dádýr tróðu sér inn á.

Þessi var trufluð af hjólreiðarfólki … og einn er allsber!

Hér er brúðurin búin að fá sér einum of marga …

Þetta er bara skemmtileg truflun.

Brúðurin múnar óvart myndavélina.

Hundurinn vissi ekki að það var verið að taka mynd.

Þessi veiðimaður vissi það samt örugglega.

Þessi rómó mynd var gerð enn betri með smá fótóbombi.

Aftur vita hundarnir ekki hvað er í gangi.

Auglýsing

læk

Instagram