Harry prins sagði öllum að kalla sig BARA Harry – Hélt ræðu í fyrsta sinn án konunglegu nafnbótarinnar! – MYNDBAND

Harry prins hélt ræðu í fyrsta sinn án konunglegu nafnbótarinnar í dag og bað alla um að kalla sig bara Harry.

Þetta er eitt fyrsta skrefið af mörgum sem hann þarf að taka til að hætta að vera hluti af bresku krúnunni – atvik sem við munum án efa sjá endurleikið í sjónvarpsseríunni The Crown í framtíðinni.

Auglýsing

læk

Instagram