Hélst þú að HAFMEYJUR væru ekki til? – Þá þarft þú að horfa á þetta myndband!

Þegar maður var lítill trúði maður því að maður gæti séð hafmeyjur synda í sjónum – en svo kom í ljós að það var bara í bíómyndum.

Eða hvað?

Þessi kona starfar nefnilega sem atvinnu hafmeyja. Hún syndir með fiskum og hákörlum, getur kafað virkilega djúpt og verið lengi í kafi.

Hver segir svo að maður geti ekki orðið hvað sem er?

Já, hún Hannah Mermaid er víst alvöru hafmeyja!

Auglýsing

læk

Instagram